Bonni er að sýna sig í dag á hundasýningu HRFÍ! Ræktandinn hans sýnir hann, hún heitir Ólöf og er með Eyðimerkur ræktun, bara flottir hundar. Geðgóðir með eindæmum og hrikalega sætir. Gott gengi Bonni!
Kv. Þórhildur og Kristín.
Meginflokkur: Hundar | Aukaflokkar: Dýr, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | 28.2.2009 | 10:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.