Færsluflokkur: Tónlist

Tíu uppáhaldslög í maí

... sem við Þórhildur höfum hlustað á undanfarið, gömul og ný, þekkt og minna þekkt:

1. Coimbra með Amalíu Rodriguez (ótrúlega fallegur portúgalskur blús)

2. Shut me up með Mindless Self Indulgence (heyriði hvað söngvarinn er með líka rödd og söngvarinn í Sparks?)

3. Newborn með Muse

4. Jockey full of bourbon með Tom Waits

5. In da house með Crazy frog (á YouTube)

6. Day-O með Harry Belafonte (lagið úr Beetlejuice)

7. Rani Maák El Youm með Cheb Mami

8. Fake empire með The National

9. Insane in the brain með Cypress Hill

10. No fear of falling með I Am Kloot

kv. kristín


Hiphop tónlistarmenn

Þórhildur er átta ára gamall hipphoppari og hér er tónlist sem henni finnst gaman að dansa við:

Mary J. Blige, Kanye West, Scooter, Wu Tang Clan. Scooter er reyndar þýsk electróník en samt fínt að dansa við. Svo er Hundur í óskilum líka í uppáhaldi hjá Þórhildi.

Hér er góð síða fyrir unga hipphoppara: http://www.hip-hop-dance.net/index.html


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband