... en vonandi nokkrir sólardagar. Næsta sumar förum við ekki til útlanda frekar en margir landar okkar. Hér er ég með tveimur af stelpunum mínum (vantar þá elstu og dótturdæturnar) á Spáni sumarið 2008. Kominn tími til að skipuleggja næsta sumar. Allar góðar og ódýrar hugmyndir sem kosta ekki himin (flug) og haf (sigling) eru vel þegnar!
Kv. Kristín.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | 26.2.2009 | 15:57 (breytt kl. 16:03) | Facebook
Athugasemdir
Já það er ekki dýrt að ferðast til Blönduóss og þar eigið þið fría gistingu vísa, nú svo hélt ég að við værum að fara til Kazakhstan? Kreppa smeppa ;)
Margrét Heiður (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.