Áhlaup á banka, fjárhagsþrengingar einstaklinga, glataður ævisparnaður. Hremmingar, já. Stríð, nei. Margir hafa gripið til líkingar við stríð og annars líkingamáls sömu ættar en það er reginmunur á því sem við erum að ganga í gegnum og stríði. Í stríði er fólk drepið. Vörum okkur á ýkjustílnum. Hann kemur illa við börn og marga aðra.
Kv. Kristín.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.10.2008 | 22:57 | Facebook
Athugasemdir
sammála því:) takk fyrir vina addið:))
Heiðrún Klara Johansen, 16.10.2008 kl. 18:44
Takk fyrir að vera vinur okkar :)
Þórhildur og Kristín, 16.10.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.