Þegar Kristín mamma Þórhildar gekk frá Ártúnsholti vestur í bæ í morgun um hálf tíuleytið labbaði hún fram hjá nokkrum mótorhjólalöggum og mætti manni um sextugt, öðrum á fertugsaldri, sá nokkra unglinga afsíðis og kastaði kveðju á japanskt par með tökuvél. Fleiri voru það ekki á einni klukkustund. Þeim síðasttöldu hálfbrá að hitta Kristínu í þessari tómu borg sem hlýtur að vera undarlegt að upplifa þegar maður býr í jafnmannmörgu samfélagi og Japan.
Flokkur: Dægurmál | 23.3.2008 | 12:50 (breytt kl. 14:22) | Facebook
Athugasemdir
Þórhildur
heldur þú að þeim hafi liðið eins og Palla þegar hann vaknaði upp um nótt og var aleinn í heiminum.
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 23.3.2008 kl. 15:00
Já!
Þórhildur og Kristín, 24.3.2008 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.