Árin líða

Það er svo skrítið hvað tíminn líður hratt. Ég finn hvernig hann hleypur framhjá mér en auðvitað þá reynum við öll að halda í hann. Hvað get ég sagt? Auðvitað er mitt svar. Þó að ég sé bara unglingur þá finn ég sterklega hvað ég er hrædd um að ég muni missa bestu ár lífs míns, hvatvísu og skemmtilegustu. Ég er hér til að segja: hafðu ekki áhyggjur. Þú spyrð afhverju. Tími er bara orð, tími er bara verið að segja alla stórkostlegu framtíðina sem þú átt framundan og fortíðina sem eru góðu minningarnar en samt afrekin sem þú sigraðist. Hvort sem þú ert gömul, ung eða átt erfitt þá veistu innst inni að þú ákveður hvernig þitt líf þitt verður. Smile

#FUCKJUSTLOVEYOURSELF# 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband