Allt í lagi..ég ætla að byrja einfaldlega á þessu bloggi :) Þetta byrjaði nú bara þannig árið 2008 þegar ég varð að vera 9 ára þá ákvað mamma mín að búa til þetta blogg fyrir okkur. Við settum hugmyndir,skoðanir og myndir á bloggið okkar. En eftir ár þá gleymdist þetta hægt og hægt. Núna árið 2013 þá rifjaði ég upp bloggið einu sinni enn. Svo ég ákvað að byrja aftur. Ég ætla að skrifa um eiginlega allt. Mat..vinir..fjölskylda...listir...skóli og fullt fullt fleira :)
Flokkur: Flott og Frábært! | 19.3.2013 | 13:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.