Þórhildur er ættuð af Ströndum á tvo vegu - í gegnum föður móðurafa síns og föður móðurömmu sinnar. Fyrrnefndi langafinn átti jörð í kompaníi við fleiri um hríð og þangað fór Kristín oft þegar hún var lítil - þetta er jörðin.
Ljósmyndari: kjv | Bætt í albúm: 31.3.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.